Um Netbókhald

Betri yfirsýn á augnabliki

Netbókhald er íslensk netbókhaldsþjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að stjórna fjárhagslegum gögnum sínum og bókhaldsvinnu á skilvirkan hátt. Nafnið „Netbókhald“ endurspeglar kjarna þjónustunnar sem er skýjatengd bókhaldslausn.

2

milljónir reikninga

200

þúsund launagreiðslur

430

milljarða velta

30

milljón færslur

Um Netbókhald

Netbókhald.is ehf
Borgartún 31
103 Reykjavík

  • Kennitala 580174-0439
  • Vsk númer 47200
  • Netfang: netbokhald(hjá)netbokhald.is
  • Neyðarþjónusta: 693 5352