Launakerfi
Sérhannað fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Launakerfið hjá Netbókhaldi er sérsniðið fyrir íslensk fyrirtæki og er hannað til að einfalda og sjálfvirknivæða launavinnslu og tengd ferli. Það er hluti af heildarlausn fyrir bókhald og rekstur fyrirtækja.
Sjálfvirkni í launagerð
Launakerfið tryggir nákvæmni í greiðslum og fylgir íslenskum lögum um laun og skattaskil. Með sjálfvirkum útreikningi launa og tengingu við bókhald sparast tími og dregur úr villum. Fyrirtæki með takmarkað fjármagn finna hér hagkvæma lausn sem uppfyllir allar þeirra þarfir.

Sjálfvirkir rafrænir launamiðar
Launamiðar berast starfsmönnum strax í heimabankann, engin pappírsvinna.

Launaframtal
Launatölur flytjast beint í skattframtalið, án handfærslna.

Skýrslur til hins opinbera
Staðgreiðslu‑, trygginga- og lífeyrisskýrslur sendar á réttum tíma.

Meðlagsgreiðslur
Kerfið sér sjálfkrafa um útreikning og skil á meðlagi.

Orlofsafdráttur
Orlof reiknast og dregst frá útborgun, allt í einni færslu.

Skýrslur yfir úttektir
Yfirlit yfir úttektir, hlunnindi og aðrar þóknanir.

Greiðsla launa
Laun greiðast beint úr kerfinu – engin handvirk millifærsla.

Beintengt Fjárhagskerfinu
Launafærslur streyma sjálfar í fjárhagskerfið.

Merki fyrirtækis á launaseðlum
Styrkir ímyndina og heldur samskiptum faglegum.

Rafrænar staðgreiðsluskil
Skilagreinar skilaðar með einum smelli til Skattsins.

Ótakmarkaður fjöldi starfsmanna
Sama verð , hvort sem þú ert með 1 eða 1 000 starfsmenn.

Fleiri möguleikar
Excel skýrslur, innbyggður listi yfir alla lífeyrirssjóði og stéttarfélög og margt fleira
Hvað segja notendurnir?
Ekki bara hlusta á okkur - hlustaðu á notendurna okkar. Það eru þau sem nota Netbókhalds.
Við höfum notað Netbókhald frá 2012. Netbókhald er einfalt í notkun og þar er persónuleg þjónusta -- sem er alveg frábær.
Ofboðslega góð þjónustulund! Ég valdi Netbókhald vegna þessu hversu einfalt það er í notkun og þjónustan er skjót og skilvirk.
Ég er alltaf jafn hissa á hve góð þjónustan er hjá Netbókhald. Helstu kostir eru einfalt kerfi, sanngjarnt verð og góð þjónusta.
Einfalt, fljótlegt og öruggt
Fullkomið fyrir einstaklinga eða lítil fyrirtæki sem vilja vaxa án þess að óttast hækkandi gjöld.
Ertu með bókara?
Ef bókhaldið verður of flókið, gefurðu bara bókararnum aðgang - Engin aukagjöld, ekkert vesen.