Fjárhagskerfi
Fáðu betri yfirsýn yfir reksturinn á augnabliki
Skýr mynd af fjárhagsstöðu fyrirtækisins á hverjum tíma,
Gerðu það sem skiptir máli
Láttu Netbókhald sjá um bókhaldið, reikningagerðina, launin og vörubókhaldið, svo þú hafir meiri tíma fyrir það sem skiptir máli

Öll gögn aðgengileg
Einfalt að finna færslur og tengd gögn

Rafrænar bankakröfur
Greiðslur á kröfum sóttar og bókast sjálfkrafa með bankatengingu

Ótakmarkaðar færslur
Gerðu eins margar færslur og þú þarft, enginn aukakostnaður

Allar skýrslur
Margar gagnlegar skýrslur. Virðisaukaskattsskýrsla, stöðulistar, hreyfingalistar o.ff.

Lyklar fyrirfram skilgreindir
Þú getur gert lykla óvirka og breytt heitum ef þörf er á

Allt innbyggt
Skuldunauta- og lánadrottnakerfi er innbyggt

Tenging við þjóðskrá
Allar uppflettingar innifaldar.

Yfirlit fyrir framtal, ársreikning
Uppgjörið er auõvelt, gögnin eru til staðar, sem gerir vinnu endurskoðanda létta.
Auðveldar skýrslur
Skýrslurnar eru ómetanlegar þegar kemur að því að fá yfirsýn yfir rekstur. Þær veita mikilvægar upplýsingar á skipulegan og auðskiljanlegan hátt, sem gerir auðveldara að taka upplýstar ákvarðanir.
Bankatenging
Bankatenging er viðbót við Sölu- og Fjárhagskerfið. Tengingin gefur kost á að stofna kröfur og lesa greiðslur beint í bókhaldið. Aðrar færslur tilbúnar til bókunar.
Hvað segja notendurnir?
Ekki bara hlusta á okkur - hlustaðu á notendurna okkar. Það eru þau sem nota Netbókhalds.
Við höfum notað Netbókhald frá 2012. Netbókhald er einfalt í notkun og þar er persónuleg þjónusta -- sem er alveg frábær.
Ofboðslega góð þjónustulund! Ég valdi Netbókhald vegna þessu hversu einfalt það er í notkun og þjónustan er skjót og skilvirk.
Ég er alltaf jafn hissa á hve góð þjónustan er hjá Netbókhald. Helstu kostir eru einfalt kerfi, sanngjarnt verð og góð þjónusta.
Einfalt, fljótlegt og öruggt
Fullkomið fyrir einstaklinga eða lítil fyrirtæki sem vilja vaxa án þess að óttast hækkandi gjöld.
Ertu með bókara?
Ef bókhaldið verður of flókið, gefurðu bara bókararnum aðgang - Engin aukagjöld, ekkert vesen.