Bankatenging

Innlestur á greiðslum beint í bókhaldið

Bankatenging er viðbót við Sölu- og Fjárhagskerfið og í því er aðgengilegt meðal annars:

Sparar tíma

Þú færð færslurnar tilbúnar frá bankanum, bókhaldslykillinn og dagsetning er valinn sjálfkrafa fyrir þig

Minnkar innsláttarvillur

Af því gögnin koma rafrænt úr bankafærslu þá þarft þú minna að slá inn.

Borgar sig við 10-15 reikningar á mánuði

Þú stofnar bankakröfur beint úr sölureikning

Sjálfvirkar færslur

Greiðslurnar frá viðskiptavinum bókast sjálfkrafa

Hvað segja notendurnir?

Ekki bara hlusta á okkur - hlustaðu á notendurna okkar. Það eru þau sem nota Netbókhalds.

Við höfum notað Netbókhald frá 2012. Netbókhald er einfalt í notkun og þar er persónuleg þjónusta -- sem er alveg frábær.

Benjamín Friðriksson

Benjamín Friðriksson

Eigandi, Gluggahreinsun Benna

Ofboðslega góð þjónustulund! Ég valdi Netbókhald vegna þessu hversu einfalt það er í notkun og þjónustan er skjót og skilvirk.

Dódó Berndsen

Dódó Berndsen

Skrifstofustjóri, IET

Ég er alltaf jafn hissa á hve góð þjónustan er hjá Netbókhald. Helstu kostir eru einfalt kerfi, sanngjarnt verð og góð þjónusta.

Eliana, Prisma

Eliana Cabrera Rodriguez

Eigandi, Prisma

Einfalt, fljótlegt og öruggt

Fullkomið fyrir einstaklinga eða lítil fyrirtæki sem vilja vaxa án þess að óttast hækkandi gjöld.

Prófaðu frítt í 30 daga

Ertu með bókara?

Ef bókhaldið verður of flókið, gefurðu bara bókararnum aðgang - Engin aukagjöld, ekkert vesen.

Innskrá