Bankatenging
Bankatenging gerir mögulegt að stofna kröfur úr hverjum reikning. Innlestur á greiðslum beint í bókhaldið. Utanumhald um skuldunaut minnkar því staða allra uppfærist samhliða.
Bankatenging er viðbót við Sölu- og Fjárhagskerfið og í því er aðgengilegt meðal annars:
- Sparar tíma
- Minnkar innsláttarvillur
- Borgar sig við 10-15 reikningar á mánuði
- Hentar þeim sem vilja engar áhyggjur
Einfalt og aðgengilegt
Bankatengingin tengist bæði Sölukerfinu og Fjárhagskerfinu