Sölukerfi

Sendu þinn fyrsta reikning eftir 3 mínútur

Reikningar, tilboð og önnur skjöl á augnabliki, ásamt sjálfkrafa tengingu við fjárhagskerfi einfaldar allt bókhald. Bókun, bankakröfur öll eftirvinnsla á einum stað.

Stofna reikning
Bókaðu 15 mín kynningarfund

Fullkomið og einfalt sölureikningakerfi

Sölukerfið hjálpar fyrirtækjum að einfalda og sjálfvirknivæða sölu. Fyrirtæki sem þurfa að búa til sölureikninga, kreditreikninga, tilboð, afhendingaseðla eða úttektarheimildir, geta gert það á auðveldan og skilvirkan hátt.

Vöruskrá

Vöruskrá

Upplýsingar um vörur vistaðar í kerfinu. Flýtir fyrir noktun.

Viðskiptavinir

Viðskiptavinir

Þjóðskrártengd viðskiptamannaskrá.

Áskriftir

Áskriftir

Kerfið hjálpar að gera reglulegar greiðslur, mánaðarlega eða árlega.

Rafrænar kröfur í banka

Rafrænar kröfur í banka

Kröfur sendar í banka án vandræða

Merki fyrirtækis á reikninga og launaseðla

Merki fyrirtækis á reikninga og launaseðla

Faglegt útlit, einföld uppsetning.

Sölureikningar og skjöl send.

Sölureikningar og skjöl send.

Allar sendingar úr kerfinu eru einfaldar.

Rafrænir reikningar

Rafrænir reikningar

Sendu þína reikninga rafænt. Kaupandinn setur reikninginn rafrænt í sitt bókhald.

Rafræn móttaka (Væntanlegt)

Rafræn móttaka (Væntanlegt)

Taktu á móti þínum reikningum rafrænt og sparaðu tíma við bókhaldsvinnu

Verkskýrslur fylgja

Verkskýrslur fylgja

Sendu verkskýrslur með reikningum

Skjalasafn

Skjalasafn

Vistaðu þín gögn í skjalasafninu. Tengdu færslur við skjöl og minnkaðu pappírinn.

Erlendir gjaldmiðlar

Erlendir gjaldmiðlar

Gefðu út reikninga í erlendum gjaldmiðlum

Ýmislegt fleira

Ýmislegt fleira

Merki fyrirtækis á reikninga og launaseðla

Hvað segja notendurnir?

Ekki bara hlusta á okkur - hlustaðu á notendurna okkar. Það eru þau sem nota Netbókhalds.

Við höfum notað Netbókhald frá 2012. Netbókhald er einfalt í notkun og þar er persónuleg þjónusta -- sem er alveg frábær.

Benjamín Friðriksson

Benjamín Friðriksson

Eigandi, Gluggahreinsun Benna

Ofboðslega góð þjónustulund! Ég valdi Netbókhald vegna þessu hversu einfalt það er í notkun og þjónustan er skjót og skilvirk.

Dódó Berndsen

Dódó Berndsen

Skrifstofustjóri, IET

Ég er alltaf jafn hissa á hve góð þjónustan er hjá Netbókhald. Helstu kostir eru einfalt kerfi, sanngjarnt verð og góð þjónusta.

Eliana, Prisma

Eliana Cabrera Rodriguez

Eigandi, Prisma

Einfalt, fljótlegt og öruggt

Fullkomið fyrir einstaklinga eða lítil fyrirtæki sem vilja vaxa án þess að óttast hækkandi gjöld.

Prófaðu frítt í 30 daga

Ertu með bókara?

Ef bókhaldið verður of flókið, gefurðu bara bókararnum aðgang - Engin aukagjöld, ekkert vesen.

Innskrá