
Fjárhagskerfi
Skuldunauta- og lánadrottnakerfi er innbyggt sem og allar nauðsynlegar skýrslur, s.s. virðisaukaskattskýrsla, hreyfinga- og stöðulistar o.fl.

Sölukerfi
Sölureikningar, kreditreikningar, tilboð, afhendingaseðla og úttektarheimildir. Sölukerfið er beintengt Fjárhagskerfinu og einfalt í notkun.

Launakerfi
Starfsmannaupplýsingar og launaskjöl. Engin takmörkun á fjölda starfsmanna. Skilagreinar til lífeyrissjóða og stéttarfélaga og staðgreiðslu.

Bankatenging
Bankatenging er viðbót við Sölu- og Fjárhagskerfið. Tengingin gefur kost á að stofna kröfur og lesa greiðslur beint í bókhaldið.