Verðskrá

Eitt mánaðarverð, engin aukagjöld

Miðlægt bókhaldskerfi fyrir litla og meðalstór fyrirtæki sem vilja hafa góða yfirsýn yfir reksturinn

Engin aukagjöld vegna aukins starfsmannafjölda!
Engin aukagjöld vegna veltu!

Einn pakki
Eitt kerfi
Ef þig vantar bara eitt kerfi
6.118 kr + vsk.
Prófa
Tveir pakkar
Allur pakkinn
Best til að geta haft allt á einum stað.
13.754 kr + vsk.
Prófa
-25%
Allur pakkinn
Ertu með fleiri en eitt fyrirtæki?
Við getum búið til sérstakan pakka fyrir þig

Rafrænir reikningar + 2.100 kr.
Bankatenging + 2.785 kr.


Sölukerfi Fjárhagur Laun Allur pakkinn
Reikningar
Tilboð
Áskriftir 5.200 kr.
Rafrænir reikningar viðbót 2.100 kr. 2.100 kr.
Ótakmarkaður notendafjöldi
Aðgangsstýringar
Innskráning með rafrænum skilríkjum
Skráning á útgjöldum og tekjum
Vöruskrá
Viðskiptamannaskrá
Þjóðskrá
Merki fyrirtækis á reikninga og launaseðla
Senda skýrslur í tölvupósti
Taka út skýrslur sem Excel-skjöl
Innbyggður listi yfir alla íslenska lífeyrirssjóði og stéttarfélög
Launamenn
Afhendingarseðlar
Senda reikninga í tölvupósti
VSK skýrslur
Launaútreikningar
Launaseðlar
Rafræn staðgreiðsluskil
Rafræn skil til lífeyrissjóða og stéttarfélaga
Rafræn virðisaukaskil
Rafræn launamiðaskil
Fyrirfram skilgreindir bókhaldslyklar
Ótakmarkaður færslufjöldi
Skuldunautar
Lánardrottnar
Dagleg afritunartaka
Stofna kröfu í banka
Sækja bankafærslur
Sjálfvirk bókun kröfugreiðslna
Bóka bankafærslur með flýtileið